Velkomin á ráðningarvef RÚV

  Við sækjumst eftir fjölhæfu starfsfólki með fjölbreyttan bakgrunn sem er tilbúið til að vinna með okkur eftir metnaðarfullri stefnu RÚV til ársins 2021.


  RÚV er krefjandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem mikil hæfni í mannlegum samskiptum og djúp þekking starfsfólks er grunnurinn að árangri okkar. Lögð er áhersla á að byggja upp hæfni og mannauð og aukin tæknifærni er lykilatriði fyrir fjölbreyttari miðlun.


  RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar.


  Hér er hægt að kynna sér stefnu RÚV til ársins 2021


  Smelltu á starfið hér til vinstri sem vekur áhuga þinn og þú vilt sækja um. Við hvetjum áhugasama um að sækja um störf hjá RÚV, óháð kyni og uppruna. • Störf í boði
  • Auglýst störf
   • Engin laus störf

  • Verkefni
   • Engin laus störf